Getum við aðstoðað?

Tillaga um endurskoðunarfélag

17. mars 2017

Tillaga um endurskoðunarfélag

Ársfundur kýs endurskoðanda eða endurskoðunarfélag til að endurskoða ársreikning lífeyrissjóðsins. Tillögum um endurskoðanda eða endurskoðunarfélag skal skila viku fyrir ársfund til stjórnar sjóðsins og kynna á heimasíðu sjóðsins. Stjórn Almenna lífeyrissjóðsins gerir tillögu um að samið verði við Ernst & Young ehf. um ytri endurskoðun fyrir lífeyrissjóðinn.