Um 1.900 hafa afþakkað yfirlit
20. maí 2016
Tæplega 1.900 sjóðfélagar hafa nú afþakkað að fá send yfirlit sjóðsins í pósti. Fjöldinn hefur um tífaldaldast frá því að nýji sjóðfélagavefurinn fór í loftið en á nýja vefnum er hægt að sjá yfirlit á rafrænu formi. Þeir sjóðfélaga sem ekki hafa afþakkað yfirlit er boðið að gera það þegar þeir fara inn á sjóðfélagavefinn. Sjóðfélagar eru hvattir til að afþakka yfirlitin, hlífa umhverfinu og spara kostnað um leið. Á árinu 2016 stendur Almenni lífeyrissjóðurinn fyrir átaki en allir sem afþakka pappír geta unnið iPad Pro spjaldtölvu. Smelltu hér til að skrá þig inn á sjóðfélagavefinn.