Veffluga maímánaðar

25. maí 2016

Í nýju tölublaði Vefflugu Landssamtaka lífeyrissjóða er meðal annars fjallað um hvernig hugarleikfimi, hreyfing og rauðvín geti lengt og bætt lífið, um áform aðila vinnumarkaðarins um að hækka lögboðin iðgjöld í lífeyrissjóði í 15,5% og um viðbrögð vinnumarkaðins við lengri lífaldri. Smelltu hér til að opna vef Landssamtaka lífeyrissjóðanna.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.