Yfirlit berast

17. febrúar 2017

Yfirlit berast
40321909 - letter sliding through brass mail slot on a brown door

Nú ættu þeir sjóðfélagar sem ekki hafa afþakkað að fá pappírsyfirlit í pósti að hafa fengið þau send auk fréttabréfs. Á sjóðfélagavefnum er einnig hægt að sjá yfirlitin og fréttabréfið auk þess sem á hverjum tíma er hægt að sjá uppfærða stöðu. Sjóðurinn mælir með því að nýta sér sjóðfélagavefinn og þá glöggu mynd sem þar er hægt að sjá af lífeyrismálum sínum og afþakka pappírsyfirlitin.

Smelltu hér til að skoða fréttabréfið og hér til að skrá þig inn á sjóðfélagavefinn.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.