Gerast sjóðfélagi
Verið velkomin í hóp sjóðfélaga Almenna lífeyrissjóðsins.
Með rafrænum skilríkjum er hægt að sækja um aðild og viðbótarlífeyrissparnað. Einnig er hægt að fylla út umsóknir á pdf formi, prenta út, undirrita og koma henni til sjóðsins.
Skyldusparnaður
Sækja um aðild með rafrænum skilríkjum
Umsókn um aðild að Almenna
Viðbótarlífeyris sparnaður
Sækja um viðbótarlífeyrissparnað með rafrænum skilríkjum
Samningur um viðbótarlífeyrissparnað