Getum við aðstoðað?

Guðmundur Fylkisson, 57 ára

Aðalvarðstjóri

Starfsferill/stjórnunarstörf:

  • Aðalvarðstjóri, lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, frá 2014
  • Hafnarstjórn Hafnarfjarðarhafnar 2020-2026
  • Bergið, headspace, stjórnarmaður frá 2017
  • Lífeyrisnefnd BSRB, frá 2022
  • Ríkislögreglustjóri, aðalvarðstjóri 2000-2014
  • Landssamband lögreglumanna, stjórnarmaður frá 2006
  • Varamaður í stjórn Tryggingastofnunar ríkisins 2013-2017

Námsferill:

  • Lögregluskóli ríkisins 1991, lögreglumaður
  • Lögregluskóli ríkisins og Endurmenntun HÍ Stjórnunarnám 2004.

Ástæður framboðs:

Vegna hækkandi lífaldurs þjóðarinnar eru miklar áskoranir framundan í lífeyrismálum. Gæta þarf að réttindum okkar sem eldri eru og eins þeirra sem eru að koma ný inn. Ég hef áhuga á að leggja mitt af mörkum þar.