Fræðsla og ráðgjöf

Aurora Alliance – moli úr hlaðvarpi

Í Aurora Alliance verkefninu búa evrópskir háskólar sig undir harðnandi samkeppni frá háskólum annarsstaðar í heiminum. Þetta kemur fram í 4. þætti af Hlaðvarpi Almenna um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð í fjárfestingum.

Aurora Alliance er samstarfsverkefni evrópskra háskóla um sjálfbærni um samfélagslega nýsköpun,  sjálfbærni, loftslagsmál sem fjármagnað er af Evrópusambandinu. Aurora Alliance verkefnið hefur formgerst eftir að styrkur fékkst frá Evrópusamabandinu þar sem háskólar eru að búa sig undir aukna samkeppni annarsstaðar í heiminum og mun snúast að stórum hluta um samfélagslega nýsköpun,  sjálfbærni og loftslagsmál. Verið að búa til mælaborð fyrir þessa skóla til að meta að hve miklu leiti til að meta rannsóknir, þ.e. að hve miklu leiti þær uppfylla skilyrði sem sett eru. Mælaborðið nær einnig yfir menntun, hvaða námskeið og námsleiðir eru að uppfylla skilyrði um sjálfbærni. Háskóli Íslands er í forsvari fyrir Aurora verkefnið núna.

Smelltu hér til að horfa á þennan mola eða hér til að horfa á allan 4. þátt um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð í fjárfestingum.

Fleiri molar úr þessu hlaðvarpi:

Ekki nýjar hugmyndir – ábyrgir viðskiptahættir árið 200 f.kr.
Nýir sjóðfélagar, nýjar kröfur
Stjórnvöld og fyrirtæki dæmd ábyrg
Skýrslur, réttar skýrslur
Vonlaus samanburður?
Fjármagnið hreyfir við öllu
Ólík staða fyrirtækja flækir samanburð
Beinn ávinningur
Sjálfbærni og Kórónuveiran
Sjálfbærni í íslenskum lífeyrissjóðum
Fimm lög áhættu
Ísland á eftir í umhverfislegum þáttum
Áskoranir framundan

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.