Fræðsla og ráðgjöf

Sjálfbærni í íslenskum lífeyrissjóðum – moli úr hlaðvarpi

Íslensku lífeyrissjóðirnir eru í þeim sporum að skýrar stefnur voru settar fyrir mörgum árum og nú hafa meiri aðgerðir verið að fylgja þeim. Þetta er meðal þess sem kemur fram í 4. þætti af Hlaðvarpi Almenna um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð í fjárfestingum.

Fyrir lífeyrissjóði og aðra fjárfesta þá er greining á þáttum tengdum sjálfbærni og samfélagsábyrgð mikilvæg og á endanum snýst málið um að þekkja áhættuþætti í fjárfestingum.

Þegar kemur að eigendastefnu, þá hafa margir lífeyrissjóðir, Almenni þar á meðal, einnig tekið þann pól í hæðina að í stað þess að kjósa með fótunum og selja eignarhluti í fyrirtækjum hefur Almenni kosið að eiga samtal við fyrirtækin.

Smelltu hér til að horfa á þennan mola eða hér til að horfa á allan 4. þátt um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð í fjárfestingum.

Fleiri molar úr þessu hlaðvarpi:

Ekki nýjar hugmyndir – ábyrgir viðskiptahættir árið 200 f.kr.
Nýir sjóðfélagar, nýjar kröfur
Stjórnvöld og fyrirtæki dæmd ábyrg
Aurora Alliance
Skýrslur, réttar skýrslur
Vonlaus samanburður?
Fjármagnið hreyfir við öllu
Ólík staða fyrirtækja flækir samanburð
Beinn ávinningur
Sjálfbærni og Kórónuveiran
Fimm lög áhættu
Ísland á eftir í umhverfislegum þáttum
Áskoranir framundan

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.