Getum við aðstoðað?

Ársfundur í dag

22. mars 2018

Ársfundur í dag

Kjósa þarf varamann í stjórn

Ársfundur Almenna lífeyrissjóðsins verður haldinn á Hótel Natura í dag kl. 17:15. Dagskrá fundarins er hefðbundin en sjálfkjörið er í aðalstjórn þar sem tvö framboð kvenna bárust í tvö laus sæti. Hins vegar þarf að kjósa einn í varastjórn en þar sem þeir sem fyrir eru í varastjórn eru af sitt hvoru kyninu geta frambjóðendur verið af hvoru kyninu sem er. Smelltu hér til að skoða nánari upplýsingar um fundinn.