Getum við aðstoðað?

Hlaðvarp um örorku og úrræði

05. nóvember 2021

Hlaðvarp um örorku og úrræði

Í fimmta þætti af Hlaðvarpi Almenna er fjallað um þau úrræði sem lífeyrissjóðir og Virk hafa þegar kemur að öroku og hvernig geta einstaklingar nýtt sér þau úrræði til að komast aftur út í atvinnulífið? Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Virk er gestur Þórhildar Stefánsdóttur, ráðgjafa Almenna og Halldórs Bachmann, kynningarstjóra Almenna í þessum þætti af Hlaðvarpi Almenna.

Smelltu hér til að hlusta eða horfa á hlaðvarpið