Hlaðvarp Almenna

Aftur á yfirlit

Hlaðvarp #5, Örorka og úrræði

Hvaða úrræði hafa lífeyrissjóðir og Virk þegar kemur að öroku og hvernig geta einstaklingar nýtt sér þau úrræði til að komast aftur út í atvinnulífið? Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Virk er gestur Þórhildar Stefánsdóttur, ráðgjafa Almenna og Halldórs Bachmann, kynningarstjóra Almenna í þessum þætti af Hlaðvarpi Almenna.

 Molar úr þættinum

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.