Hulda Rós kosin formaður

03. júní 2021

Hulda Rós kosin formaður

Oddur Ingimarsson varaformaður

Á stjórnarfundi a miðvikudag 2. júní skipti stjórn með sér verkum og var Hulda Rós Rúriksdóttir kosin formaður stjórnar og Oddur Ingimarsson varaformaður. Hulda Rós er hæstaréttarlögmaður sem starfar sem lögmaður og eigandi hjá Lögmönnum Laugavegi 3. Hulda Rós hefur setið í stjórn sjóðsins frá árinu 2015. Hún er fyrsta konan sem er kosin sem formaður stjórnar sjóðsins og forvera hans. Oddur er starfandi geðlæknir. Hann lauk embættisprófi í læknisfræði frá HÍ árið 2005 og doktorsprófi í læknisfræði árið 2018. Oddur hefur einnig lokið MS gráðu í fjármálum

Mynd af Huldu Rós Rúriksdóttur stjórnarformanni Almenna lífeyrissjóðsins.

Hulda Rós hefur setið í stjórn sjóðsins frá árinu 2015. Hún er fyrsta konan sem er kosin sem formaður stjórnar sjóðsins og forvera hans. Oddur er starfandi geðlæknir. Hann lauk embættisprófi í læknisfræði frá HÍ árið 2005 og doktorsprófi í læknisfræði árið 2018. Oddur hefur einnig lokið MS gráðu í fjármálum fyrirtækja árið 2008 en hann starfaði á árunum 2007 til 2008 sem sérfræðingur í Landsbankanum við eigin fjárfestingar og fyrirtækjaráðgjöf. fyrirtækja árið 2008 en hann starfaði á árunum 2007 til 2008 sem sérfræðingur í Landsbankanum við eigin fjárfestingar og fyrirtækjaráðgjöf. Á stjórnarfundi í gær skipti stjórn með sér verkum og var Hulda Rós Rúriksdóttir kosin formaður stjórnar og Oddur Ingimarsson varaformaður. Hulda Rós er hæstaréttarlögmaður sem starfar sem lögmaður og eigandi hjá Lögmönnum Laugavegi 3.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.