Léttara yfir fólki

18. desember 2014

Það er greinilega léttara yfir fólki en fyrstu árin eftir hrun, segir Þórhildur Stefánsdóttir, deildarstjóri ráðgjafar hjá Almenna lífeyrissjóðnum í viðtali sem birtist í þriðja tölublaði af Vefflugunni, veftímariti Landssamtaka lífeyrissjóða, sem kom út á dögunum. Þórhildur segir jafnframt að betri staða á vinnumarkaði hafi leitt af sér betri fjárhagssöðu hjá mörgum sem lendu í erfiðleikum eftir efnahagshrunið.

Smelltu hér til að skoða vef Landssamtaka lífeyrissjóða, en greinina er að finna í þriðja tölublaði Vefflugunnar.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.