Getum við aðstoðað?

Morgunfundur um ávöxtun 2024

20. janúar 2025

Morgunfundur um ávöxtun 2024
Gengið í Kerlingafjöllum. Mynd: Helga Indriðadóttir

Myndband

Almenni hélt sjóðfélagafund í húsnæði sjóðsins á Dalvegi 30, 2. hæð og í streymi fimmtudag 23. janúar. Farið var yfir ávöxtun ársins 2024 og horfur framundan. Hér fyrir neðan má sjá upptöku frá fundinum.

Dagskrá:

Góð ávöxtun á kosningaárinu mikla
Helga Indriðadóttir, sjóðstjóri, fer yfir ávöxtun ársins 2024

Háir vextir og hagvöxtur
Bjarni Kristinn Torfason
, sjóðstjóri, ræðir um horfur á mörkuðum í upphafi ársins.