Getum við aðstoðað?

Myndrænn samanburður

22. nóvember 2013

Sagt hefur verið að myndir segi meira en þúsund orð. Eitt af því sem boðið er uppá á þessum nýja vef Almenna lífeyrissjóðsins er línurit sem sýnir gengisþróun ávöxtunarleiða sjóðsins. Með því að smella á hnappa hvers safns er hægt að gera myndrænan samanburð á ávöxtun og sveiflum safnanna. Hægt er að slá inn tímabil að eigin vali eða velja fyrirfram gefin tímabil. Skoðaðu samanburðarlínuritið með því að smella hér og sannreyndu að myndir segja meira en 1000 orð.