Opnunartími yfir hátíðirnar

19. desember 2022

Opnunartími yfir hátíðirnar
Mynd: Anna Guðmundsdóttir

Skrifstofa Almenna lífeyrissjóðsins lokar kl. 13 á Þorláksmessu (föstudaginn 23. desember) en opnar á ný þriðjudag 27. en að öðru leyti verður opið á virkum dögum eins og venjulega næstu vikur. Skrifstofan opnar á nýju ári kl. 10 mánudag 2. janúar.

Við minnum á að sjóðfélagar geta séð upplýsingar um réttindi og séreign á myndrænu formi á sjóðfélagavef auk þess að fylla út umsóknir og senda til sjóðsins. Á lánavef er hægt að sækja um lán og greiða aukagreiðslur þegar það hentar.  

Starfsfólk Almenna óskar sjóðfélögum og landsmönnum öllum gleðilegrar jóla og farsældar á komandi ári. 

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.