Breytt lög um lífeyrissjóði

31. ágúst 2022

Breytt lög um lífeyrissjóði

og mótvindur á mörkuðum - morgunfundur 29. september

Um næstu áramót breytast lög um lífeyrissjóði og önnur lög sem hafa áhrif á sjóðfélaga. Fjallað verður um breytingarnar, áhrif þeirra og ávöxtun ársins á morgunfundi fyrir sjóðfélaga.

Upptaka frá fundinum er hér fyrir neðan .

Staður:
Grand Hótel – Gullteigur B

Stund:
Fimmtudagur 29. september kl. 8:30 til 9:30

Dagskrá:
Mótvindur á mörkuðumKristjana Sigurðardóttirfjárfestingarstjóri
Breytt lög um lífeyrissjóði, Gunnar Baldvinssonframkvæmdastjóri
Fundarstjóri, Þórhildur Stefánsdóttirdeildarstjóri ráðgjafar

Almenni hefur einnig tekið saman síðu með helstu upplýsingum, algengum spurningum og svörum við þeim sem sjá má hér.

Vinsamlegast boðið komu ykkar hér fyrir neðan ef þið hyggist mæta. Fundinum verður jafnframt streymt en ekki er þörf á skráningu til að horfa á streymi.

 

 

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.