Getum við aðstoðað?

Yfirlit birt

15. ágúst 2025

Yfirlit birt

Nú hafa yfirlit yfir stöðu réttinda og séreignar sjóðfélaga þann 30. júní s.l. og hreyfingar á fyrri helmingi ársins verið birt á sjóðfélagavef Almenna.

Rétt er að nota tækifærið og bera saman yfirlit og launaseðla til að kanna hvort öll iðgjöld hafi borist. Á sjóðfélagavef Almenna er einnig hægt að sjá uppfærða stöðu á réttindum og séreign á hverjum tíma.

Hægt er að skoða rafrænt skjal á sjóðfélagavef með því að smella hér

Smelltu hér til að skoða uppfærða stöðu á sjóðfélagavef