• Skyldusparnaður
  • Viðbótarsparnaður
  • Ávöxtun
  • Lán
  • Launagreiðendur
  • Almenni Pension Fund
  • Investment plans
  • Loans
  • About Almenni

Nýr vefur Almenna

08. desember 2017

Nýr vefur Almenna

Almenni lífeyrissjóðurinn hefur endurnýjað vef sinn á slóðinni www.almenni.is. Vefurinn er hannaður og unninn af vefhönnunarfyrirtækinu Kosmos og Kaos en auk þess hefur hugbúnaðarfyrirtækið Fuglar unnið að gagnagrunnum, tengingum og reiknivélum.

Á nýja vefnum er lögð enn frekari áhersla á myndræna framsetningu og meðal  nýjunga má nefna Netráðgjafann, sem svarar algengustu spurningum um sjóðinn og þjónustu við sjóðfélaga auk þess sem sjóðurinn hefur opnað netspjall. Markmiðið með nýja vefnum er að bæta þjónustu og upplýsingagjöf til sjóðfélaga.

Myndirnar sem prýða nýja vefinn eru nær allar teknar af Önnu Guðmundsdóttur, starfsmanni lífeyrisdeildar hjá Almenna.

Almenni lífeyrissjóðurinn notar vefkökur (e. cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni.

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun