pixel Séreign inn á lán framlengt - Almenni
  • Skyldusparnaður
  • Viðbótarsparnaður
  • Ávöxtun
  • Lán
  • Launagreiðendur
  • Almenni Pension Fund
  • Investment plans
  • Loans
  • About Almenni

Séreign inn á lán framlengt

20. júní 2021

Séreign inn á lán framlengt

Munið að framlengja

Stjórnvöld hafa ákveðið að framlengja heimild til að greiða séreign sem myndast af viðbótarlífeyrissparnaði skattfrjálst inn á höfuðstól húsnæðislána. Fólk sem er með húsnæðislán ætti að nýta sér  að greiða viðbótarlífeyrissparnað inn á lánið vegna skattaafsláttarins sem er búbót sem munar um.Þeir sem hyggjast nýta sér þetta þurfa að fara inn á www.leidretting.is með rafrænum skilríkjum og hefja nýtingu eða merkja við að viðkomandi hyggist nýta ráðstöfun áfram í tvö ár. Ef ráðstöfun er ekki framlengd fellur hún niður 1. júlí 2021.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fyrstur fréttirnar um viðburði og annað er viðkemur lífeyrismálum og starfsemi sjóðsins.